Svipað margir vilja í ESB án EES

Kæmi til þess að samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið (EES) heyrði sögunni til myndi þriðjungur Íslendinga vilja að Ísland gengi í Evrópusambandið samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar sem unnin var af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Þetta er svipað hlutfall og raunin er í dag en það sjónarmið hefur stundum heyrzt í gegnum tíðina að án samningsins myndi stuðningur við … Continue reading Svipað margir vilja í ESB án EES